Yfirlit viðburða

Sektarlausir dagar!


Dagarnir 25.-29. ágúst verða sektarlausir á öllum afgreiðslustöðum bókasafnsins. Lesa meira

Lokahátíð Sumarlestrarins


Þriðjudaginn 2. september kl. 16:30 í bókasafninu á Sauðárkróki. Verðlaunaafhending í tveimur aldursflokkum. Upplestur úr barnabók. Lesa meira

Lestrarstundir hefjast á ný!


Lestrarstundir hefjast á ný! / Reading for the youngest starting again! Lesa meira

Draugasýning og Draugasögur

Dagrún Ósk og myndverk eftir Sunnevu Guðrúnu
Fimmtudaginn 23. október kl. 20:00 mun Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur segja frá draugum og þeim ólíku gerðum drauga sem finnast á Íslandi, uppvakningum, afturgöngum og útburðum, auk þess að segja nokkrar vel valdar íslenskar draugasögur. Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is