Fréttir

Opnir spilaviđburđir í dag

Azul er eitt af fjölmörgum spilum til útláns
Í dag munu Hilmar Kári Hallbjörnsson frá borđspil.is og Guđbergur Haraldsson heimsćkja bókasafniđ og kynna spil. Klukkan 17 verđur kynning fyrir fjölskyldur og klukkan 20 fyrir fullorđna. Spilin verđa uppstillt og Hilmar og Beggi kenna gestum reglurnar og leyfa ţeim ađ prófa. Ţađ er ţví nóg ađ mćta međ góđa skapiđ.
Lesa meira

Leiđbeiningar um leit í safninu

Á leitir.is má leita í safnkosti Hérađsbókasafnsin
Nú hefur veriđ sett inn rúmlega 10 mínútna leiđbeiningamyndband um leit í safninu. Myndbandiđ er ađ finna undir hnappnum Hlekkir hér efst til hćgri á síđunni, en einnig er hćgt ađ smella á ţađ hér fyrir neđan.
Lesa meira

Frábćr ţátttaka á námskeiđ í grúski

Hluti ţátttakenda á námskeiđinu, ásamt Kristínu.
Frábćr ţátttaka er á námskeiđ í grúski sem Hérađsbókasafniđ og Hérađsskjalasafniđ standa fyrir og hófst í gćr. Alls eru 26 ţátttakendur skráđir og verđur ţví brugđiđ á ţađ ráđ ađ tvískipta hópnum í tveimur seinni tímunum sem verđa í nćstu og ţarnćstu viku. Mćtir ţví hluti hópsins tvo ţriđjudaga í viđbót og hluti tvo fimmtudaga.
Lesa meira

Dagatal

« Mars 2024 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31 

Facebook

Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is