Afgreiđsla og ţjónusta

 

Afgreiđslutími bókasafnsins:

 

Mánudaga - föstudaga       kl 11-18

 

Netföng starfsmanna.

Forstöđumađur: Ţórdís Friđbjörnsdóttir.

bokasafn(hja)skagafjordur.is

Bókavörđur: Fríđa Eyjólfsdóttir.

fridae(hja)skagafjordur.is

  

Gjaldskrá Hérađsbókasafns Skagafjarđar 

Lánsskírteini:

Árgjald skírteina kr 2.500.-

Ţriggja mánađa skírteini kr 800.-

Endurnýjunargjald ef skírteini tapast kr 500.-

Börn til 18 ára, ellilífeyrisţegar og öryrkjar međ lögheimili í sveitarfélaginu greiđa ekki fyrir  skírteini.

 

Hver lánţegi má taka allt ađ 10 bćkur út á

lánsskírteiniđ sitt - hverju sinni, börn ţó ađeins 4 bćkur.

Dagsektir á bókum : kr. 30.-

Dagsektir á dvd diskum : kr. 150.-

Gildistími skírteina er 1 ár.

Útlánstími bóka er 30 dagar

 

 

Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is