Afgreiđsla og ţjónusta

 

Afgreiđslutími bókasafnsins á Sauđárkróki: 

Mánudaga - föstudaga kl. 11-18

Afgreiđslutími bókasafnsins á Hofsósi: 

Miđvikudaga  kl. 15-17

 

 

  Gjaldskrá Hérađsbókasafns Skagfirđinga 2025 

Lánsskírteini:

Árgjald skírteina kr 2.900.-
Ţriggja mánađa skírteini kr 990.-
Endurnýjunargjald ef skírteini tapast kr 550.-
Árgjald skipa kr. 8.800,-
Árgjald stofnana/skóla kr. 5.700,-

Börn til 18 ára, ellilífeyrisţegar og öryrkjar međ lögheimili í sveitarfélaginu greiđa ekki fyrir  skírteini. 

Hver lánţegi má taka allt ađ 10 bćkur út á lánsskírteiniđ sitt - hverju sinni,
börn ţó ađeins 5 bćkur.

Dagsektir á bókum kr. 40.-
Dagsektir á dvd diskum kr. 170.-

Hámarkssekt á einstakling er kr. 3.500,-

Gildistími skírteina er 1 ár.

Útlánstími bóka er ađ öllu jöfnu 30 dagar - nýjar bćkur 14 dagar.

Útlánstími púsluspila eru 30 dagar en borđspila 14 dagar.

Annađ:

Millisafnalán, bćkur kr. 1.400,-
Millisafnalán, greinar kr. 450,-
Ljósrit, A4 kr. 52,-
Ljósrit, A3 kr. 83,-
Bókaplöstun kr. 700 - 1.300 eftir stćrđ
Pantanir kr. 240,-
Plöstun A4 kr. 240,-
Plöstun A5 kr. 120,-

Töpuđ eđa skemmd safngögn:

Nýtt efni: Fyrsta áriđ er greitt ađ fullu, eldra efni metiđ hverju sinni.

 

 

Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is