Skagafjörður hefur alið af sér mörg ljóðskáld og rithöfunda. Má þar m.a. nefna eftirtalda:
Eyþór Árnason
Gyrðir Elíasson
Hannes Pétursson
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi
Hjalti Pálsson
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)
Kristmundur Bjarnason
Ólína Jónasdóttir
Hér verða smám saman birtar upplýsingar um þessa höfunda.