Fréttir

Lestur úr nýjum bókum

Miđvikudagskvöldiđ 14. nóvember verđur lesiđ úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauđárkróki og hefst samkoman kl. 20.
Lesa meira

Opnunartími bókasafnsins

Opnunartími bókasafnsins breytist ekki ţó komiđ sé sumar, safniđ er opiđ alla virka daga frá klukkan 11-18.
Lesa meira

Grettissaga í Kakalaskálanum


Rithöfundurinn og sagnamađurinn Einar Kárason mun segja sögu Grettis Ásmundssonar, eina vinsćlustu Íslendingasöguna, í Kakalaskálanum sunnudaginn 29.apríl kl 16:00
Lesa meira

Breyttur opnunartími í nćstu viku

Vegna námskeiđs starfsmanna opnar bókasafniđ kl 12:00 mánudaginn 16.apríl, ţriđjudaginn 17. apríl og miđvikudaginn 18.apríl.
Lesa meira

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirđinga 2018

Enn á ný stendur Safnahús Skagfirđinga fyrir vísnakeppni í ađdraganda Sćluviku og telst umsjónarmanni til ađ nú sé komiđ ađ ţeirri 43. en keppninni var komiđ á áriđ 1976. Reglurnar eru sem fyrr einfaldar og góđar; annars vegar ađ botna fyrirfram gefna fyrriparta og eđa semja vísu um ákveđiđ málefni. Ekki er nauđsynlegt ađ botna allt og einnig er í lagi ađ senda bara inn vísu.
Lesa meira

Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  |