Fréttir

Lestrarstundir á fimmtudögum

Lestrarstundir fyrir yngstu börnin á fimmtudögum
Frá 16. janúar og fram undir páska langar okkur að bjóða upp á lestrarstundir fyrir yngstu gestina. Því er auglýst eftir sjálfboðaliðum sem vilja taka þátt í upplestri á fimmtudögum kl. 16:30.
Lesa meira

Ný gjaldskrá

Ársskírteini í bókasafni er ódýr afþreying
Ný gjaldskrá Héraðsbókasafnsins tók að venju gildi um áramót. Sem fyrr eru hækkanir mjög hóflegar og má nefna að ársskírteini fyrir einstaklinga kosta aðeins 2900 krónur. Frítt er fyrir börn að 18 ára aldri, öryrkja og eldri borgara.
Lesa meira

Opnunartímar um jól og áramót


Jólin 2024 og áramótin 2024-2025 verður Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki opið sem hér segir:
Lesa meira

Skúli Sigurðsson les úr bók sinni Slóð sporðdrekans


Næstkomandi miðvikudag, 27. nóvember kl. 16:00, heimsækir Skúli Sigurðsson rithöfundur bókasafnið og les fyrir gesti úr nýútkominni bók sinni Slóð sporðdrekans.
Lesa meira

Rithöfundakvöld 20. nóvember


Miðvikudagskvöldið 20. nóvember kl. 20:00 munu fimm rithöfundar heimsækja Héraðsbókasafnið. Rithöfundakvöldið er árlegur viðburður og stendur dagskráin frá kl 20-22. Munu höfundarnir allir lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Aðgangur er ókeypis og boðið upp á kaffi, konfekt og jólate í hléi.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is