Fréttir

Tröllabrúðusmiðja í Sæluviku

Spennandi brúðusmiðjan í Sæluviku
Í tilefni Sæluvikunnar kemur Greta Clogh frá Handbendi á Hvammstanga í heimsókn og býður upp á Tröllabrúðusmiðju.
Lesa meira

Ársskýrsla Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir árið 2024

Forsíða ársskýrslunnar
Ársskýrsla Héraðsbókasafnsins var kynnt á fundi Atvinnu,- menningar og kynningarmálanefndar Skagafjarðar 20. mars sl. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi sanffsins sl. ár en þar var bryddað upp á ýmsum nýjungum og m.a. haldið upp á 120 ára afmæli safnsins.
Lesa meira

Vísnakeppni Safnahússins 2025

Verðlaunaafhending 2025
Nú er vor í lofti og víða farinn að sjást aur á afvegum. Einu sinni boðaði það byrjun Sæluviku og svo verður um ókomin ár. Nú sem fyrr leitum við til ykkar vísnasmiðir um land allt og förum þess á leit að þið botnið nokkra fyrriparta. Ég efast ekki um árangurinn.
Lesa meira

Björn Björnsson (1943-2025)

Björn Björnsson við setningu Sæluviku árið 1998.
Í dag er jarðsunginn Björn Björnsson, fyrrverandi skólastjóri á Sauðárkróki og Hofsósi og fréttarritari Morgunblaðsins hér í Skagafirði. Björn var fastagestur hér í Safnahúsinu og sat um langt skeið í stjórn hússins og safnanna tveggja sem þar eru. Lagði hann þá og alla tíð síðan margt gott til starfseminnar og var ætíð mjög áhugasamur um hana.
Lesa meira

260 gestir á öskudegi

Bókaverðir tóku á móti 260 öskudagsgestum í morgun
Það hefur verið líf og fjör á bókasafninu í morgun og óhætt að enginn dagur á árinu toppi heimsóknafjölda á öskudaginn. Um 260 gestir hafa heimsótt okkur og þegið nammi og Andrés blað í skiptum fyrir söng.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is