Bókasafnsskírteini fyrir börn yngri en 18 ára

Í ljósi ábendingar er varđar bókasafnsskírteini fyrir börn yngri en 18 ára á Hérađsbókasafni Skagfirđinga voru verkferlar skođađir og var niđurstađa sú ađ misrćmi var milli verđskrár og verklags safnsins fyrir umrćdd skírteini.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ öll börn, óháđ aldri, fái lánţegaskírteini í Hérađsbókasafni Skagfirđinga. Skírteinin gilda einnig í söfnunum á Hofsósi og í Varmahlíđarskóla. Skírteinin eru gjaldfrjáls ađ 18 ára aldri.

Ef viđkomandi er 14 ára eđa yngri ţarf forráđamađur ađ fylla út eyđublađ ţar sem hann tekur ábyrgđ á öllu ţví safnefni sem tekiđ er út á skírteini viđkomandi.

Safniđ er opiđ alla virka daga frá kl. 11-18.


Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is