23. mars 2018
Frá árinu 2002 hafa almennings- og skólabókasöfn landsins verðlaunað tvær nýjar barnabækur, eina íslenska og aðra þýdda.
Nú geta krakkar á aldrinum 6-12 ára tekið þátt í kosningu um Bókaverðlaun barnanna. Til að taka þátt þarf að ýta á hlekkinn hér til vinstri á síðunni (Bókaverðlaun barnanna) og þá opnast kosningasíðan.
Við hvetjum öll börn til að taka þátt og kjósa sína uppáhaldsbók.