Breyttur opnunartími í næstu viku

Vegna námskeiðs starfsmanna opnar bókasafnið kl 12:00 mánudaginn 16.apríl, þriðjudaginn 17. apríl og miðvikudaginn 18.apríl. 

Lokað er á sumardaginn fyrsta og svo opnar á venjulegum tíma kl 11:00 föstudaginn 20.apríl.


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is