Upplestur og tónlist í Safnahúsinu.

Frá bókmenntakvöldi 2011
Frá bókmenntakvöldi 2011

 

Miđvikudagskvöldiđ 4. desember kl. 20.00 verđur lesiđ úr nýjum bókum í Safnahúsinu.

 Sigríđur Kristín Ţorgrímsdóttir les úr bók sinni: Alla mína stelpuspilatíđ  og Örlygur Kristfinnsson les úr bókinni: Svipmyndir úr síldarbć II. Ţví miđur forfallađist Guđmundur Andri Thorsson en Björn Björnsson mun lesa úr bókinni: Sćmd,eftir Guđmund Andra.

Einnig kynna Silla og Fúsi Ben nýja diskinn sinn: Tímamót – behind the mountains.

                            Komiđ og njótiđ ţess ađ hlusta

         Hérađsbókasafniđ.

 

 

                 


Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is