23. apríl 2018
Rithöfundurinn og sagnamaðurinn Einar Kárason mun segja sögu Grettis Ásmundssonar, eina vinsælustu Íslendingasöguna, í Kakalaskálanum sunnudaginn 29.apríl kl 16:00.
Aðgangseyrir 3000 krónur og aðeins verður um eina sýningu að ræða