02. október 2017
Nú er Héraðsbókasafn Skagfirðinga komið með sína eigin Facebook síðu. Áhugasamir geta ýtt á linkinn hér til vinstri á síðunni og þannig líkað við Facebook síðuna okkar. Við komum til með að nota síðuna undir fréttir og tilkynningar sem og skemmtilegar myndir frá starfsemi bókasafnsins.