Lesið úr nýjum bókum í Safnahúsinu

Miðvikudagskvöldið 23. nóv. kl. 20:00 munu eftirtaldir rithöfundar lesa úr nýútkomnum bókum sínum í Safnahúsinu, Sauðárkróki:
Bjartmar Guðlaugsson: Þannig týnist tíminn
Davíð Logi Sigurðsson: Ljósin á Dettifossi
Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Eyland
Stefán Máni: Svarti galdur


Jólate og smákökur
Héraðsbókasafnið


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is