13. nóvember 2018
Miðvikudagskvöldið 14. nóvember verður lesið úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauðárkróki og hefst samkoman kl. 20.
Rithöfundarnir Arnar Már Arngrímsson, Davíð Logi Sigurðsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Þórdís Gísladóttir lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Jólate og konfekt á boðstólnum
Allir velkomnir