Lestur úr nýjum bókum.

Á miðvikudagskvöldið 25. nóvember fáum við góða gesti í heimsókn hingað á safnið.
Eyþór Árnason, Hjalti Pálsson, Ingibjörg Hafstað og Ingibjörg Hjartardóttir komu lesa
úr nýútkomnum bókum.

Dagkráin hefst kl. 20.  Allir velkomnir :)
Jólate og piparkökur.


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is