Lokað á fimmtudaginn vegna vettvangsferðar

Lokað verður fimmtudaginn 7. september
Lokað verður fimmtudaginn 7. september

Héraðsbókasafnið verður lokað fimmtudaginn 7. september vegna vettvangsferðar starfsfólks.
Við opnum svo á hefðbundnum tíma föstudaginn 8. september. Þann dag og alla næstu viku verða sektarlausir dagar. Þá gefst lánþegum tækifæri til að skila inn bókum sem komnar eru í vanskil, án þess að greiða þær sektir sem kunna að hafa safnast upp.

Minnum á að það er opið alla virka daga kl 11-18. Á Hofsósi er opið kl 15-17. Opnunartími í Varmahlíð verður auglýstur fljótlega.


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is