23. október 2023
Á bókasafninu vinna fjórar konur en engir karlmenn. Við ætlum að taka þátt í samstöðu vegna Kvennaverkfallsins og leggja niður störf þriðjudaginn 24. október. Því verður safnið lokað þennan dag. Við hvetjum öll kyn til að sýna samstöðu og velta fyrir sér mikilvægi kvenna og kvára á vinnumarkaði.