Lokahátíð Sumarlestrarins

Sumarlestur er átak á landsvísu sem staðið hefur yfir í allt sumar og mörg börn hafa tekið þátt í.

Mörg hafa skilað inn miðum og a lokahátíðinni verður dregið úr miðum sem þátttakendur hafa skilað inn. Það er enn tækifæri til að koma á safnið, fá límmiða fyrir lesturinn og skila inn þátttökumiða. Boðið verður upp á hressingu fyrir gesti.

Öll velkomin!

 


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is