Opnunartími bókasafnsins breytist ekki þó komið sé sumar, safnið er opið alla virka daga frá klukkan 11-18.