Sektarlausir dagar!

Nú er lag að hafa augun opin í hausttiltektinni og skila bókum til okkar.

Eftir að sektarlausum dögum lýkur verður gripið til innheimtuaðgerða.

 

Við bendum á að samkvæmt gjaldskrá safnsins eru dagsektir 40 kr. á hvert lánað eintak og gildir það líka um útlán á skírteinum barna. Einnig er heimilt að innheimta sektir vegna glataðra eintaka.

 

Sjá nánar: https://www.skagafjordur.is/is/stjornsysla/gjaldskrar

Það er því allra hagur að koma útlánum í skil.


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is