Sektarlausir dagar í bókasafninu

 

Sektarlausir dagar verða á Héraðsbókasafninu Sauðárkróki frá og með fimmtudeginum 3. október til föstudagsins 11. október. Ágætu lánþegar. Notið nú tækifærið og komið með bækur sem gleymst hefur að skila.

Héraðsbókavörður.


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is