Skemmtileg kvöldstund međ skáldum

Rithöfundarnir fjórir. Mynd: Fríđa Eyjólfsd.
Rithöfundarnir fjórir. Mynd: Fríđa Eyjólfsd.

Á miđvikudagskvöldiđ í síđustu viku heimsóttu fjórir rithöfundar bókasafniđ. Kynntu ţau nýútkomnar bćkur sínar og lásu upp úr ţeim. Fjöldi gesta mćtti á ţennan viđburđ og var gerđur góđur rómur ađ hinum nýju bókum. Ađ venju var svo bođiđ upp á kaffi, konfekt og jólate.

Rithöfundakvöldiđ hefur veriđ árviss viđburđur í starfi bókasafnsins um margra ára skeiđ. Ađ ţessu sinni voru ţađ fjórir höfundar sem heimsóttu safniđ, kynntu bćkur sínar og lásu upp úr ţeim. Nanna Rögnvaldardóttir kom međ Völsku, sem er hennar fyrsta skáldsaga. Pálmi Jónasson kynnti bók sína Ađ deyja frá betri heimi, sem er ćvisaga Jónasar Kristjánssonar lćknis. Skúli Sigurđsson var međ sína ađra skáldsögu, glćpasöguna Mađurinn frá Sao Paulo. Loks las Vilborg Davíđsdóttir og sagđi frá bók sinni Land nćturinnar.

 


Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is