Sumarlestur þar sem leitað er að ævintýraheimum

Veggspjald sumarlestrarins í ár
Veggspjald sumarlestrarins í ár

Á veggspjaldinu eru átta eyjar sem börnin ferðast á milli.Eyjarnar eru með eftirfarandi þema í myndefni:

  • Spenna/hryllingur (hér eru líka t.d. ráðgátubækur)
  • Grín og gaman
  • Fantasía (galdrar, drekar, tröll, álfar og önnur yfirnáttúruleg fyrirbæri)
  • Dýrin
  • Íþróttir
  • Vísindi/tækni
  • Fyrir langa, langa löngu (bækur sem gerast í gamla daga, víkingar, norræn eða grísk goðafræði, riddarar, sveitin)
  • Teiknimyndasögur

Áttundi límmiðinn fæst svo þegar búið er að safna hinum sjö. Það er því um að gera halda áfram að heimsækja bókasafnið í sumar og setja sér markmið um að safna öllum límmiðunum.


Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is