Ţórdís lćtur af störfum

Ţórdís Friđbjörnsdóttir
Ţórdís Friđbjörnsdóttir

Um síđustu mánađarmót lauk Ţórdís Friđbjörnsdóttir störfum sem forstöđumađur viđ Hérađsbókasafniđ. Ţórdís gegndi starfinu í rúm 16 ár en lćtur nú af störfum vegna aldurs.

Hérađsbókasafniđ og Sveitarfélagiđ Skagafjörđur fćra Ţórdísi hjartans ţakkir fyrir heilladrjúg og fórnfús störf í ţágu safnsins og Safnahússins og óska henni gćfu og gleđi um ókomna tíđ.

Viđ starfinu tekur Kristín Sigurrós Einarsdóttir. 


Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is