Hver lánţegi má taka allt ađ 10 bćkur út á lánsskírteiniđ sitt - hverju sinni,
börn ţó ađeins 6 bćkur.
Dagsektir á bókum kr. 40.-
Dagsektir á dvd diskum kr. 170.-
Hámarkssekt á einstakling er kr. 3.500,-
Gildistími skírteina er 1 ár.
Útlánstími bóka er ađ öllu jöfnu 30 dagar - nýjar bćkur 14 dagar.