Fréttir

Lestur úr nýjum bókum.

Á miðvikudagskvöldið 25. nóvember fáum við góða gesti í heimsókn hingað á safnið. Eyþór Árnason, Hjalti Pálsson, Ingibjörg Hafstað og Ingibjörg Hjartardóttir komu lesa úr nýútkomnum bókum. Dagkráin hefst kl. 20. Allir velkomnir :) Jólate og piparkökur.
Lesa meira

Lesið úr nýjum bókum á bókasafninu

Miðvikudagkvöldið 25. nóvember kl. 20 munu nokkrir rithöfundar heimsækja bókasafnið og lesa þar úr nýútgefnum bókum sínum.
Lesa meira

Opnun Safnahúss

Anna Þórðardóttir fer fyrstu ferðina með nýrri lyf
Safnahús Skagfirðinga var opnað föstudaginn 30. október, eftir miklar og gagngerar endurbætur á húsnæðinu. Var ný lyfta m.a. tekin formlega í notkun en það var dyggur gestur safnsins, Anna Þórðardóttir, sem fór fyrstu ferðina með henni.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is