Flýtilyklar
Fréttir
Tröllabrúðusmiðja í Sæluviku
16. apríl 2025
Í tilefni Sæluvikunnar kemur Greta Clogh frá Handbendi á Hvammstanga í heimsókn og býður upp á Tröllabrúðusmiðju.
Lesa meira
Ársskýrsla Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir árið 2024
11. apríl 2025
Ársskýrsla Héraðsbókasafnsins var kynnt á fundi Atvinnu,- menningar og kynningarmálanefndar Skagafjarðar 20. mars sl. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi sanffsins sl. ár en þar var bryddað upp á ýmsum nýjungum og m.a. haldið upp á 120 ára afmæli safnsins.
Lesa meira
Vísnakeppni Safnahússins 2025
01. apríl 2025
Nú er vor í lofti og víða farinn að sjást aur á afvegum. Einu sinni boðaði það byrjun Sæluviku og svo verður um ókomin ár. Nú sem fyrr leitum við til ykkar vísnasmiðir um land allt og förum þess á leit að þið botnið nokkra fyrriparta. Ég efast ekki um árangurinn.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli