Fréttir

Hann á afmæli í dag!

Stephan G. Stephansson. (Ljósmyndari óþekktur).
Stephan G. Stephansson, sem upphaflega hét Stefán Guðmundur Guðmundsson fæddist þann 3. október 1853 á Kirkjuhóli í Skagafirði, en lést 9. ágúst 1927 í Alberta í Kanada. Hann var landnemi landnemi og ljóðskáld í Vesturheimi. Í dag, 3. október 2023, eru því 170 ár liðin frá fæðingu skáldsins.
Lesa meira

Til heiðurs Guðbergi Bergssyni

Guðbergur Bergsson. Ljósmynd: Forlagið.
Rithöfundurinn Guðbergur Bergsson lést í byrjun þessa mánaðar, á níræðisaldri. Guðbergur var mikilvirkur og margverðlaunaður höfundur, sem skrifaði skáldsögur, ljóð og smásögur. Einnig þýddi hann spænskar bókmenntir á íslensku. Honum til heiðurs höfum við stillt upp sýnishorni af bókum hans, auk þess að prenta út upplýsingar um ævi hans og höfundarverk.
Lesa meira

Velheppnuð vettvangsferð safnafólks á Norðurlandi vestra

Á söguslóðum í Kálfshamarsvík
Á fimmtudaginn í síðustu viku tók starfsfólk Safnahússins (Héraðsbókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins) þátt í vel heppnaðri vettvangsferð safnafólks á Norðurlandi vestra. Ferðin var skipulögð af safnafólki í Austur-Húnavatnssýslu og náði yfir það svæði.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is