Flýtilyklar
Fréttir
Heimsókn í Amtsbókasafnið og Berg á Dalvík
31. október 2023
Á fimmtudaginn fór allt starfsfólk Héraðsbókasafn Skagfirðinga í vettvangsferð til Akureyrar og Dalvíkur. Heimsótt voru tvö bókasöfn, Amtsbókasafnið á Akureyri og bókasafn Dalvíkur sem staðsett er í menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Lesa meira
Lokað vegna Kvennaverkfalls
23. október 2023
Á bókasafninu vinna fjórar konur en engir karlmenn. Við ætlum að taka þátt í samstöðu vegna Kvennaverkfallsins og leggja niður störf þriðjudaginn 24. október. Því verður safnið lokað þennan dag.
Lesa meira
Fjórir rithöfundar væntanlegir um miðjan nóvember
17. október 2023
Fjórir rithöfundar munu heimsækja bókasafnið um miðjan nóvember, nánar tiltekið miðvikudagskvöldið 15. nóvember. Þá verður hið árlega rithöfundakvöld haldið og stendur dagskráin frá kl 20-22. Munu höfundarnir allir lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli