Fréttir

Heimsókn í Amtsbókasafnið og Berg á Dalvík

Siva og Hjördís skoða spiladeild Amtsbókasafnsins
Á fimmtudaginn fór allt starfsfólk Héraðsbókasafn Skagfirðinga í vettvangsferð til Akureyrar og Dalvíkur. Heimsótt voru tvö bókasöfn, Amtsbókasafnið á Akureyri og bókasafn Dalvíkur sem staðsett er í menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Lesa meira

Lokað vegna Kvennaverkfalls

Bókasafnið verður lokað vegna kvennaverkfallsins
Á bókasafninu vinna fjórar konur en engir karlmenn. Við ætlum að taka þátt í samstöðu vegna Kvennaverkfallsins og leggja niður störf þriðjudaginn 24. október. Því verður safnið lokað þennan dag.
Lesa meira

Fjórir rithöfundar væntanlegir um miðjan nóvember

Að venju verður boðið upp á jólate
Fjórir rithöfundar munu heimsækja bókasafnið um miðjan nóvember, nánar tiltekið miðvikudagskvöldið 15. nóvember. Þá verður hið árlega rithöfundakvöld haldið og stendur dagskráin frá kl 20-22. Munu höfundarnir allir lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is