Flýtilyklar
Fréttir
Skilafrestur í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga
22. apríl 2024
Við minnum á að skilafrestur fyrir vísur og botna í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga rennur út á miðnætti þriðjudaginn 23. apríl.
Lesa meira
Vísnakeppnin á sínum stað
09. apríl 2024
Nú, sem áðurgengin ár, stendur Safnahús Skagfirðinga fyrir vísnakeppni. Má segja að hún sé mörgum árviss upphitun fyrir Sæluviku. Reglur eru sem fyrr skýrar og einfaldar; í fyrsta lagi að botna fyrirfram gefna fyrriparta og í öðru lagi að semja vísu um tiltekið efni. Ekki er nauðsynlegt að botna alla fyrripartana og allsendis í lagi að senda inn einungis eina vísu. Nauðsynlegt er þó að þáttakendur haldi sig við ferskeytluformið.
Lesa meira
Starfsmaður óskast tímabundið í afleysingar
26. mars 2024
Vegna veikindaforfalla óskar bókasafnið eftir að ráða starfsmann í tímabundnar afleysingar. Um er að ræða ca 30% starfshlutfall tímabilið frá miðjum apríl fram í miðjan júní. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 15:00 - 18:00. Starfið gæti því hentað sem aukavinna.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli