Fréttir

Sumarlestur ţar sem leitađ er ađ ćvintýraheimum

Veggspjald sumarlestrarins í ár
Í sumar tekur safniđ ţátt í sumarlestrarátaki á landsvísu sem ber yfirskriftina Leitin ađ ćvintýraheimum. Mörg börn hafa komiđ til okkar í sumar og fengiđ veggspjald til ađ safna límmiđum. Í hvert skipti sem bók er skilađ eđa bók lesin á safninu, fá ţau límmiđa til ađ líma á veggspjaldiđ.
Lesa meira

Ţórdís lćtur af störfum

Ţórdís Friđbjörnsdóttir
Um síđustu mánađarmót lauk Ţórdís Friđbjörnsdóttir störfum sem forstöđumađur viđ Hérađsbókasafniđ. Ţórdís gegndi starfinu í rúm 16 ár en lćtur nú af störfum vegna aldurs.
Lesa meira

Bókasafnsskírteini fyrir börn yngri en 18 ára

Í ljósi ábendingar er varđar bókasafnsskírteini fyrir börn yngri en 18 ára á Hérađsbókasafni Skagfirđinga voru verkferlar skođađir og var niđurstađa sú ađ misrćmi var milli verđskrár og verklags safnsins fyrir umrćdd skírteini.
Lesa meira

Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is