Fréttir

Leshópur eldri borgara hittist eftir sumarfrí

Allt klárt fyrir leshópinn
Nú er leshópur eldri borgara komin af stað eftir sumarfrí. Eins og mörg undanfarin ár hittist hópurinn einu sinni í viku. Í þessum lestrarstundum er samlestur á áhugaverðri bók og einnig er boðið upp á kaffi og súkkulaðimola, hægt að fletta nýjustu blöðunum, spjalla og njóta samveru.
Lesa meira

Rúmlega 1700 gestir á safninu í sumar

Lítill lestrarhestur
Gestafjöldi á bókasafninu á Sauðárkróki sumarmánuðina þrjá, júní, júlí og ágúst, var 1740 í ár, sem er aðeins færra en í fyrra þegar 1817 gestir heimsóttu safnið í sömu mánuðum. Að jafnaði eru gestir bókasafnsins um 8000 á ári.
Lesa meira

Lestrarstundir hefjast á ný!


Lestrarstundir hefjast á ný! / Reading for the youngest starting again!
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is