Fréttir

Sumarlestur þar sem leitað er að ævintýraheimum

Veggspjald sumarlestrarins í ár
Í sumar tekur safnið þátt í sumarlestrarátaki á landsvísu sem ber yfirskriftina Leitin að ævintýraheimum. Mörg börn hafa komið til okkar í sumar og fengið veggspjald til að safna límmiðum. Í hvert skipti sem bók er skilað eða bók lesin á safninu, fá þau límmiða til að líma á veggspjaldið.
Lesa meira

Þórdís lætur af störfum

Þórdís Friðbjörnsdóttir
Um síðustu mánaðarmót lauk Þórdís Friðbjörnsdóttir störfum sem forstöðumaður við Héraðsbókasafnið. Þórdís gegndi starfinu í rúm 16 ár en lætur nú af störfum vegna aldurs.
Lesa meira

Bókasafnsskírteini fyrir börn yngri en 18 ára

Í ljósi ábendingar er varðar bókasafnsskírteini fyrir börn yngri en 18 ára á Héraðsbókasafni Skagfirðinga voru verkferlar skoðaðir og var niðurstaða sú að misræmi var milli verðskrár og verklags safnsins fyrir umrædd skírteini.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is