Flýtilyklar
Fréttir
Opnunartímar um jól og áramót
18. desember 2024
Jólin 2024 og áramótin 2024-2025 verður Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki opið sem hér segir:
Lesa meira
Skúli Sigurðsson les úr bók sinni Slóð sporðdrekans
25. nóvember 2024
Næstkomandi miðvikudag, 27. nóvember kl. 16:00, heimsækir Skúli Sigurðsson rithöfundur bókasafnið og les fyrir gesti úr nýútkominni bók sinni Slóð sporðdrekans.
Lesa meira
Rithöfundakvöld 20. nóvember
19. nóvember 2024
Miðvikudagskvöldið 20. nóvember kl. 20:00 munu fimm rithöfundar heimsækja Héraðsbókasafnið.
Rithöfundakvöldið er árlegur viðburður og stendur dagskráin frá kl 20-22. Munu höfundarnir allir lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Aðgangur er ókeypis og boðið upp á kaffi, konfekt og jólate í hléi.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli