Flýtilyklar
Fréttir
Endurspeglun í Safnahúsinu
23. febrúar 2018
Sýningin Endurspeglun eftir listakonuna Ísabellu Leifsdóttur mun opna í safnahúsinu laugardaginn 24.febrúar.
Lesa meira
Rafbókasafnið hefur verið opnað
16. febrúar 2018
Nú hefur Héraðsbókasafn Skagfirðinga opnað fyrir aðgang að Rafbókasafninu. Með þessari nýjung geta notendur bókasafnsins nálgast fjölda titla af hljóð- og rafbókum á auðveldari hátt en hingað til. Fyrst um sinn verður safnkostur einkum á ensku en vonast er til að þess að íslenskari titlar bætist fljótlega við.
Lesa meira
Líkan af rúffskipi afhent Safnahúsi Skagfirðinga
08. febrúar 2018
Safnahúsi Skagfirðinga barst nýlega höfðingleg gjöf en þar var um að ræða líkan af rúffskipinu Farsæl. Hjónin Njörður S. Jóhannsson og Björg Einarsdóttir á Siglufirði gáfu skipslíkanið en Njörður smíðaði skipið og Björg sá um saumaskap á seglum og ábreiðum. Skipslíkanið er hrein völundarsmíð þar sem natni hefur verið lögð í hvert smáatriði.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli