Flýtilyklar
Fréttir
Breyttur opnunartími í næstu viku
13. apríl 2018
Vegna námskeiðs starfsmanna opnar bókasafnið kl 12:00 mánudaginn 16.apríl, þriðjudaginn 17. apríl og miðvikudaginn 18.apríl.
Lesa meira
Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga 2018
12. apríl 2018
Enn á ný stendur Safnahús Skagfirðinga fyrir vísnakeppni í aðdraganda Sæluviku og telst umsjónarmanni til að nú sé komið að þeirri 43. en keppninni var komið á árið 1976. Reglurnar eru sem fyrr einfaldar og góðar; annars vegar að botna fyrirfram gefna fyrriparta og eða semja vísu um ákveðið málefni. Ekki er nauðsynlegt að botna allt og einnig er í lagi að senda bara inn vísu.
Lesa meira
Nýtt tungumál í Leitir.is
27. mars 2018
Samkvæmt tilkynningu frá Landskerfi bókasafna eru tungumál í leitir.is nú orðin þrjú talsins. Til viðbótar við íslensku og ensku hefur pólska nú bæst við sem þriðja mál.
Lesa meira