Flýtilyklar
Fréttir
Fjórir rithöfundar væntanlegir um miðjan nóvember
17. október 2023
Fjórir rithöfundar munu heimsækja bókasafnið um miðjan nóvember, nánar tiltekið miðvikudagskvöldið 15. nóvember. Þá verður hið árlega rithöfundakvöld haldið og stendur dagskráin frá kl 20-22. Munu höfundarnir allir lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Lesa meira
Svaka stuð í sögusmiðjunni
11. október 2023
Það var líf og fjör í safnahúsinu á laugardaginn þegar hópur 23 krakka á aldrinum 9-13 ára tók þátt í Svakalegu sögusmiðjunni. Leiðbeinendur voru barnabókahöfundarnir Blær Guðmundsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir.
Lesa meira
Hann á afmæli í dag!
03. október 2023
Stephan G. Stephansson, sem upphaflega hét Stefán Guðmundur Guðmundsson fæddist þann 3. október 1853 á Kirkjuhóli í Skagafirði, en lést 9. ágúst 1927 í Alberta í Kanada. Hann var landnemi landnemi og ljóðskáld í Vesturheimi. Í dag, 3. október 2023, eru því 170 ár liðin frá fæðingu skáldsins.
Lesa meira