Fréttir

Fjórir rithöfundar væntanlegir um miðjan nóvember

Að venju verður boðið upp á jólate
Fjórir rithöfundar munu heimsækja bókasafnið um miðjan nóvember, nánar tiltekið miðvikudagskvöldið 15. nóvember. Þá verður hið árlega rithöfundakvöld haldið og stendur dagskráin frá kl 20-22. Munu höfundarnir allir lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Lesa meira

Svaka stuð í sögusmiðjunni

Blær (t.h.) og Eva Rún við kennslu í Sögusmiðjunni
Það var líf og fjör í safnahúsinu á laugardaginn þegar hópur 23 krakka á aldrinum 9-13 ára tók þátt í Svakalegu sögusmiðjunni. Leiðbeinendur voru barnabókahöfundarnir Blær Guðmundsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir.
Lesa meira

Hann á afmæli í dag!

Stephan G. Stephansson. (Ljósmyndari óþekktur).
Stephan G. Stephansson, sem upphaflega hét Stefán Guðmundur Guðmundsson fæddist þann 3. október 1853 á Kirkjuhóli í Skagafirði, en lést 9. ágúst 1927 í Alberta í Kanada. Hann var landnemi landnemi og ljóðskáld í Vesturheimi. Í dag, 3. október 2023, eru því 170 ár liðin frá fæðingu skáldsins.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is