Fréttir

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna
Frá árinu 2002 hafa almennings- og skólabókasöfn landsins verðlaunað tvær nýjar barnabækur, eina íslenska og aðra þýdda. Nú geta krakkar á aldrinum 6-12 ára tekið þátt í kosningu um Bókaverðlaun barnanna.
Lesa meira

Endurspeglun í Safnahúsinu

Ísabella Leifsdóttir
Sýningin Endurspeglun eftir listakonuna Ísabellu Leifsdóttur mun opna í safnahúsinu laugardaginn 24.febrúar.
Lesa meira

Rafbókasafnið hefur verið opnað


Nú hefur Héraðsbókasafn Skagfirðinga opnað fyrir aðgang að Rafbókasafninu. Með þessari nýjung geta notendur bókasafnsins nálgast fjölda titla af hljóð- og rafbókum á auðveldari hátt en hingað til. Fyrst um sinn verður safnkostur einkum á ensku en vonast er til að þess að íslenskari titlar bætist fljótlega við.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is