Flýtilyklar
Fréttir
Námskeið í grúski
09. janúar 2024
Héraðsbókasafn og Héraðsskjalasafn standa fyrir námskeiði fyrir áhugasama grúskara. Kennt verður næstu þrjá þriðjudaga, 16., 23. og 30. janúar. Menningarsjóður Kaupfélags Skagfirðinga styrkir verkefni og því er námskeiðið þátttakendum að kostnaðarlausu. Þó er nauðsynlegt að skrá sig til þátttöku.
Lesa meira
Jólakveðja frá Héraðsbókasafni Skagfirðinga
20. desember 2023
Héraðsbókasafn Skagfirðinga sendir lánþegum sínum og Skagfirðingum öllum sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með þökk fyrir árið sem er að líða. Við hvetjum alla til að njóta jólanna með góða bók sér við hönd. Stína, Fríða, Hjördís og Siva.
Lesa meira
Myndlistarsýning og upplestur
12. desember 2023
Myndlistarsýning á verkum Jerémy Pailler, sem skreyta barnabókina Vetrardagur í Glaumbæ, hefur verið sett upp í Safnahúsi Skagfirðinga. Sýningin er á báðum hæðum hússins, framan við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og Héraðsbókasafn Skagfirðinga. Myndirnar, sem unnar eru úr bleki og vatnslitum á pappír, eru jafnframt til sölu og hægt að festa kaup á þeim á staðnum.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli