Flýtilyklar
Fréttir
Opnir spilaviðburðir í dag
08. febrúar 2024
Í dag munu Hilmar Kári Hallbjörnsson frá borðspil.is og Guðbergur Haraldsson heimsækja bókasafnið og kynna spil. Klukkan 17 verður kynning fyrir fjölskyldur og klukkan 20 fyrir fullorðna. Spilin verða uppstillt og Hilmar og Beggi kenna gestum reglurnar og leyfa þeim að prófa. Það er því nóg að mæta með góða skapið.
Lesa meira
Leiðbeiningar um leit í safninu
24. janúar 2024
Nú hefur verið sett inn rúmlega 10 mínútna leiðbeiningamyndband um leit í safninu. Myndbandið er að finna undir hnappnum Hlekkir hér efst til hægri á síðunni, en einnig er hægt að smella á það hér fyrir neðan.
Lesa meira
Frábær þátttaka á námskeið í grúski
17. janúar 2024
Frábær þátttaka er á námskeið í grúski sem Héraðsbókasafnið og Héraðsskjalasafnið standa fyrir og hófst í gær. Alls eru 26 þátttakendur skráðir og verður því brugðið á það ráð að tvískipta hópnum í tveimur seinni tímunum sem verða í næstu og þarnæstu viku. Mætir því hluti hópsins tvo þriðjudaga í viðbót og hluti tvo fimmtudaga.
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli