Fréttir

Nýtt tungumál í Leitir.is


Samkvæmt tilkynningu frá Landskerfi bókasafna eru tungumál í leitir.is nú orðin þrjú talsins. Til viðbótar við íslensku og ensku hefur pólska nú bæst við sem þriðja mál.
Lesa meira

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna
Frá árinu 2002 hafa almennings- og skólabókasöfn landsins verðlaunað tvær nýjar barnabækur, eina íslenska og aðra þýdda. Nú geta krakkar á aldrinum 6-12 ára tekið þátt í kosningu um Bókaverðlaun barnanna.
Lesa meira

Endurspeglun í Safnahúsinu

Ísabella Leifsdóttir
Sýningin Endurspeglun eftir listakonuna Ísabellu Leifsdóttur mun opna í safnahúsinu laugardaginn 24.febrúar.
Lesa meira

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is