Flýtilyklar
Fréttir
Bókasafnsdagurinn
20. september 2016
Það var mikið um að vera hérna á safninu á bókasafnsdaginn og margir sóttu okkur heim. Við gerðum okkur eitt og annað til skemmtunar.
Lesa meira
Bókasafnsdagurinn 8. september
07. september 2016
Lestur er bestur - út fyrir endimörk alheimsins
Á morgun, fimmtudaginn 8. september er Bókasafnsdagurinn. Hann er haldinn til að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í samfélaginu og einnig fyrir starfsfólk safna til þess að gera sér dagamun.
Á Héraðsbókasafni Skagfirðinga ætlum að að gera eitt og annað okkur og vonandi fleirum til gleði og ánægju.
Lesa meira
Lestur úr nýjum bókum.
23. nóvember 2015
Á miðvikudagskvöldið 25. nóvember fáum við góða gesti í heimsókn hingað á safnið.
Eyþór Árnason, Hjalti Pálsson, Ingibjörg Hafstað og Ingibjörg Hjartardóttir komu lesa
úr nýútkomnum bókum.
Dagkráin hefst kl. 20. Allir velkomnir :)
Jólate og piparkökur.
Lesa meira