Flýtilyklar
Fréttir
Héraðsbókasafn Skagfirðinga óskar eftir bókaverði
28. nóvember 2017
Héraðsbókasafn Skagfirðinga óskar eftir bókaverði. Um 85% starf er að ræða.
Lesa meira
Vel mætt á upplestrarkvöld
22. nóvember 2017
Þann 15.nóvember fengum við góða gesti á bókakvöld Héraðsbókasafnsins. Rithöfundarnir Bjarni Harðarson, Illugi Jökulsson, Kristín Steinsdóttir og Vilborg Davíðsdóttir glöddu okkur með skemmtilegum upplestri úr verkum sýnum.
Lesa meira
Lesið úr nýjum bókum
14. nóvember 2017
Miðvikudagskvöldið 15.nóvember verður lesið úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauðárkróki og hefst samkoman kl 20:00.
Lesa meira