Flýtilyklar
Fréttir
Verðlaunað fyrir sumarlestur
09. september 2025
Í síðustu viku drógum við út heppna vinningshafa í sumarlestri, sem að þessu sinni kallaðist „Lestrarsprettur Lindu landnámshænu“. Þau sem fengu verðlaun voru: Sara Björg Berndsen og Katla Tjörvadóttir í flokki 7 ára og yngri; Svanhildur Ásta Helgadóttir og Andri Fannar Einarsson í flokki 8 ára og eldri. Í verðlaun voru bækurnar Sumardagur í Glaumbæ og Vetrardagur í Glaumbæ eftir Berglindi Þorsteinsdóttur, myndskreyttar af Jérémy Pailler.
Lesa meira
Lokahátíð Sumarlestrarins
02. september 2025
Þriðjudaginn 2. september kl. 16:30 í bókasafninu á Sauðárkróki.
Verðlaunaafhending í tveimur aldursflokkum.
Upplestur úr barnabók.
Lesa meira
Sektarlausir dagar!
25. ágúst 2025
Dagarnir 25.-29. ágúst verða sektarlausir á öllum afgreiðslustöðum bókasafnsins.
Lesa meira