Fréttir

Jólakveðja 2025

Jólatré bókasafnsins
Héraðsbókasafn Skagfirðinga óskar gestum safnsins og Skagfirðingum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Vonum að öll njóti jólanna með góða bók við hönd. Með kveðju Starfsfólk Héraðsbókasafns Skagfirðinga
Lesa meira

Góðir gestir á safninu

Gestir frá starfsbraut FNV á góðri stund. Mynd: KE
Í síðustu viku fengum við góða heimsókn þegar nemendur og starfsfólk starfsbrautar FNV komu til okkar hingað í Safnahúsið við Faxatorg. Þau skoðuðu safnkostinn, spiluðu spil og fengu djús og piparkökur.
Lesa meira

Lína langsokkur fékk marga afmælisgesti


Það var líf og fjör í Safnahúsinu í gær þegar Lína langsokkur kom í heimsókn. Gestafjöldinn var álíka og árin sem liðin eru síðan fyrsta bókin ódauðlegu sögupersónu kom út í Svíþjóð, eða áttatíu. Börn á leik- og grunnskólaaldri fjölmenntu í fylgd með foreldrum, ömmum, öfum og frænkum.
Lesa meira

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni

Dagatal

« September 2025 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930 

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is