Flýtilyklar
Fréttir
Önnur lestrarstund á morgun
09. janúar 2025
Frábærar viðtökur voru við lestrarstund sem var hér hjá okkur í bókasafninu á Sauðárkróki sl. fimmtudag. Nú er komið að annarri lestrarstund og verður hún á morgun, fimmtudaginn 23. janúar kl 16:30.
Lesa meira
Ný gjaldskrá
07. janúar 2025
Ný gjaldskrá Héraðsbókasafnsins tók að venju gildi um áramót. Sem fyrr eru hækkanir mjög hóflegar og má nefna að ársskírteini fyrir einstaklinga kosta aðeins 2900 krónur. Frítt er fyrir börn að 18 ára aldri, öryrkja og eldri borgara.
Lesa meira
Opnunartímar um jól og áramót
18. desember 2024
Jólin 2024 og áramótin 2024-2025 verður Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki opið sem hér segir:
Lesa meira
Leit
Flýtileiðir
- Heimasíður stofnanna
-
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sveitarfélagið Skagafjörður
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli