Fréttir

Skemmtileg kvöldstund međ skáldum

Rithöfundarnir fjórir. Mynd: Fríđa Eyjólfsd.
Á miđvikudagskvöldiđ í síđustu viku heimsóttu fjórir rithöfundar bókasafniđ. Kynntu ţau nýútkomnar bćkur sínar og lásu upp úr ţeim. Fjöldi gesta mćtti á ţennan viđburđ og var gerđur góđur rómur ađ hinum nýju bókum. Ađ venju var svo bođiđ upp á kaffi, konfekt og jólate.
Lesa meira

Rithöfundakvöld í nćstu viku

Fjórir rithöfundar heimsćkja okkur í nćstu viku
Fjórir rithöfundar munu heimsćkja bókasafniđ á miđvikudagskvöldiđ í nćstu viku, ţann 15. nóvember. Ţá verđur hiđ árlega rithöfundakvöld haldiđ og stendur dagskráin frá kl 20-22. Munu höfundarnir allir lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Ađgangur er ókeypis og bođiđ upp á kaffi, konfekt og jólate í hléi.
Lesa meira

Heimsókn í Amtsbókasafniđ og Berg á Dalvík

Siva og Hjördís skođa spiladeild Amtsbókasafnsins
Á fimmtudaginn fór allt starfsfólk Hérađsbókasafn Skagfirđinga í vettvangsferđ til Akureyrar og Dalvíkur. Heimsótt voru tvö bókasöfn, Amtsbókasafniđ á Akureyri og bókasafn Dalvíkur sem stađsett er í menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Lesa meira

Dagatal

« Desember 2023 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31 

Facebook

Svćđi

Hérađsbókasafn Skagfirđinga  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is