Fréttir

260 gestir á öskudegi

Bókaverðir tóku á móti 260 öskudagsgestum í morgun
Það hefur verið líf og fjör á bókasafninu í morgun og óhætt að enginn dagur á árinu toppi heimsóknafjölda á öskudaginn. Um 260 gestir hafa heimsótt okkur og þegið nammi og Andrés blað í skiptum fyrir söng.
Lesa meira

Önnur lestrarstund á morgun

Frá fyrstu lestrarstundinni
Frábærar viðtökur voru við lestrarstund sem var hér hjá okkur í bókasafninu á Sauðárkróki sl. fimmtudag. Nú er komið að annarri lestrarstund og verður hún á morgun, fimmtudaginn 23. janúar kl 16:30.
Lesa meira

Ný gjaldskrá

Ársskírteini í bókasafni er ódýr afþreying
Ný gjaldskrá Héraðsbókasafnsins tók að venju gildi um áramót. Sem fyrr eru hækkanir mjög hóflegar og má nefna að ársskírteini fyrir einstaklinga kosta aðeins 2900 krónur. Frítt er fyrir börn að 18 ára aldri, öryrkja og eldri borgara.
Lesa meira

Dagatal

« Maí 2025 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Facebook

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is