Fréttir

Stafrænt bókasafnskort


Nú er mögulegt að fá bókasafnskortið í farsímann. Lánþegar sækja kortið sjálfir með því að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum eða hafa samband við sitt bókasafn. Athugið að nota þarf “Smart Wallet” fyrir Android síma.
Lesa meira

Skilafrestur í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga

Við minnum á að skilafrestur fyrir vísur og botna í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga rennur út á miðnætti þriðjudaginn 23. apríl.
Lesa meira

Vísnakeppnin á sínum stað

Verðlaunaafhending árið 2014. Mynd: Feykir
Nú, sem áðurgengin ár, stendur Safnahús Skagfirðinga fyrir vísnakeppni. Má segja að hún sé mörgum árviss upphitun fyrir Sæluviku. Reglur eru sem fyrr skýrar og einfaldar; í fyrsta lagi að botna fyrirfram gefna fyrriparta og í öðru lagi að semja vísu um tiltekið efni. Ekki er nauðsynlegt að botna alla fyrripartana og allsendis í lagi að senda inn einungis eina vísu. Nauðsynlegt er þó að þáttakendur haldi sig við ferskeytluformið.
Lesa meira

Dagatal

« Júní 2024 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30 

Facebook

Svæði

Héraðsbókasafn Skagfirðinga  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6050  bokasafn@skagafjordur.is